Það kostar ekki neitt að skrá sig og búa til prófíl, hvort sem þú vilt kynna þig sem giggara eða auglýsa gigg. Fyrstu misserin er öll þjónusta Giggó gjaldfrjáls.
Giggarar
Giggarar sem vilja koma sér á framfæri skrá sig sem slíka og búa sér til prófíl án endurgjalds.
Góarar
Að auglýsa gigg er ókeypis fyrstu mánuðina en gert er ráð fyrir því hóflegu gjaldi fyrir birtingu gigg-auglýsinga í framtíðinni.